14.12.2016 | 16:24
Flýja hörmungar stríðsins og rússneska íhlutun
Afganistar og Sýrlendingar eru þær þjóðir sem hafa þjáðst mest undan erlendri íhlutun síðust árin. Flóttamannabörn frá stríðsþjáðum löndum sem fæðast á Íslandi ættu að hafa meiri rétt en margur annar.
Noregur hefur tekið á móti hundruðum flóttamanna frá Afganistan og veita 3 milljarða aðstoð til þeirra á árinu 2016. Hingað hafa komið aðeins örfáir. Yfirleitt er þetta duglegt og sómafólk.
Hörmungarnar í Sýrlandi ætla engan enda að taka og sýnir hvað samtakamáttur Sameinuðu þjóðanna er lítill þegar á reynir. Stórveldin hafa mótað sína eigin hentisemi og beita neitunarvaldi.
![]() |
Drengur fæddist Ahmadi-fjölskyldunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.