24.7.2016 | 15:11
Af hverju svona erfitt?
Fjölmiðlar ættu að getað glaðst yfir framtaki og áhuga Hollendinga á að reisa hér sjúkrahús. Nýr spítali getur breytt miklu. Skapað fleiri störf og létt álagi á ríkisreknu spítalakerfi sem hefur átt í þróunarerfiðleikum.
Hér er rekin frábær heilbrigðisþjónusta, en er nokkuð að því að hún sé aukin með nýjum spítölum. Þarf að draga fram gamlar Marxistaklisjur um að hér sé verið að ráðast á ríkisrekstur?
Hjartavernd er með aðstöðu í Kópavogi í glæsilegu húsnæði. Í Noregi er verið að reisa 30.000 m2 spítala fyrir hjarta og lungnasjúka. LHL samtök hjarta og lungnaveikra munu leigja spítalann sem staðsetur er við Gardemoenflugvöll.
Hér er atvinnufrelsi, takmarkað fjölmiðlafrelsi og ójöfn samkeppni. Stjórnmálamenn virðast eiga erfitt með að skilja það og veita RÚV sérstöðu og forgang á auglýsingamarkaði. Landspítalinn hefur sérstöðu í sjúkrahúsamálum, en hér eins og annarstaðar breytist hlutverk ríkisins, þótt hægt gangi.
Frumkvæði Mosfellinga í spítalamálum breytir stöðunni. Á fyrirhugaðri lóð er fallegt nær umhverfi. Reykjalundur rétt hjá þar sem áhugamenn í samvinnu við ríkið gera stórt í endurhæfingu. Ef það hentar að tala um sjúkrahúsmál undir rós verður svo að vera. Landlæknir kýs ekki að fara í feluleik um málefnið eins og stjórnmálamenn.
Heyrði fyrst af áformunum í fréttum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.