12.7.2016 | 21:42
Stuðningur við bændur byggist á innlendri samkeppni.
Aðalatriðið hlýtur að vera að innan fyrirtækja með landbúnaðarvörur ríki samkeppni. Þá getur hagkvæmni stærðar verið til lækkunar á innlendri landbúnaðarvöru, eins og MS heldur fram. Litlum fyrirtækjum þarf að gefa forskot eins og ríkið er að gera með ívilnunum í nýsköpun.
Íslensk fyrirtæki eru flest alltof lítill, oft nást ekki upp gæði nema með hagkvæmi stærðarinnar sé fyrir hendi. Sjálfstæðisflokkur á ekki að lofa meiri innflutningi á landbúnaðarvörum. Við það gæti sjálfstæði íslensk landbúnaðar glatast. Fæðuöryggi gerir landið byggilegra og eykur sérstöðu þess.
Afurðir sem byggjast á hreinu vatni og lofti eru aðall íslenskra vöruþróunar. Lyfjagjöf til húsdýra hvergi minni. Ótal önnur rök hafa verið nefnd. Fjölbreytni í landbúnaði styrkir byggðirnar. Samkeppnisstofa er að vinna sér inn prik og meðgjöf, en nú síðbúin til verka og stórtæk.
Einn ljóður á landbúnaðarvöru er offramleiðsla. Bændur fengju meiri samúð og stuðning væru þeir ekki að ofbeita land með of mörgum hrossum og fénaði.
![]() |
Á von á stuðningi framsóknarmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Vopnahlé á milli Indlands og Pakistans
- Hóta harðari refsiaðgerðum ef Rússar hafna vopnahléi
- Þúsundum sagt að halda sig innandyra vegna eitraðs klórskýs
- Skiptast á eldflaugaárásum
- Pútín: Rússland mun sigra Úkraínu
- Páfinn settur formlega í embætti eftir viku
- Hljóð frá sprengingum heyrast í Kasmír
- Trump rak umdeildan bókavörð
Athugasemdir
Rétt athugað hjá þér, Sigurður, en skilgreina þyrfti ramma um mörk beitar fénaðar á afréttum.
Kristinn Snævar Jónsson, 13.7.2016 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.