Stuðningur við bændur byggist á innlendri samkeppni.

Aðalatriðið hlýtur að vera að innan fyrirtækja með landbúnaðarvörur ríki samkeppni. Þá getur hagkvæmni stærðar verið til lækkunar á innlendri landbúnaðarvöru, eins og MS heldur fram. Litlum fyrirtækjum þarf að gefa forskot eins og ríkið er að gera með ívilnunum í nýsköpun.

Íslensk fyrirtæki eru flest alltof lítill, oft nást ekki upp gæði nema með hagkvæmi stærðarinnar sé fyrir hendi. Sjálfstæðisflokkur á ekki að lofa meiri innflutningi á landbúnaðarvörum. Við það gæti sjálfstæði íslensk landbúnaðar glatast. Fæðuöryggi gerir landið byggilegra og eykur sérstöðu þess.

Afurðir sem byggjast á hreinu vatni og lofti eru aðall íslenskra vöruþróunar. Lyfjagjöf til húsdýra hvergi minni. Ótal önnur rök hafa verið nefnd. Fjölbreytni í landbúnaði styrkir byggðirnar. Samkeppnisstofa er að vinna sér inn prik og meðgjöf, en nú síðbúin til verka og stórtæk.

Einn ljóður á landbúnaðarvöru er offramleiðsla. Bændur fengju meiri samúð og stuðning væru þeir ekki að ofbeita land með of mörgum hrossum og fénaði. 


mbl.is Á von á stuðningi framsóknarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Snævar Jónsson

Rétt athugað hjá þér, Sigurður, en skilgreina þyrfti ramma um mörk beitar fénaðar á afréttum.

Kristinn Snævar Jónsson, 13.7.2016 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband