"Pólitísk umræða í forsetakosningunum"

Í ítarlegu viðtali á Bylgjunni við fyrrverandi útvarpsstjóra sagði Ólafur R. Grímsson forseti að umræðan nú væri pólitískari sem aldrei fyrr. Viðtalið á eftir að auka enn hróður Ólafs sem forseta. Enginn leyndarhjúpur á að vera um skjöl forsetans og mikið af þeim komið í Þjóðskjalasafnið.

Einstöku viðtöl fréttamanna eru meira upplýsandi en önnur. Þannig talaði Ingvi Hrafn á ÍNN við Ragnheiði Elínu Árnadóttur atvinnu og ferðamálaráðherra. Hún bar af sér neikvæða umræðu og ferðamannagjöld hér og þar. Sagðist vera kominn til að skapa gott umhverfi í atvinnumálum. Talaði eins og stjórnskörungur.

Forsetinn sagðist hafa nóg að gera í samfélagsþjónustunni þegar kjörtímabilinu líkur. "Ástfanginn" af verkefnum sem bíða. Sumir stjórnmálamenn vaxa með hverri raun og ekki síst þeir sem eru víðsýnir og nærast af straumum frá ólíkum menningarheimum.


mbl.is Erfitt að vera ástfanginn forseti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband