19.6.2016 | 12:31
"Pólitísk umræða í forsetakosningunum"
Í ítarlegu viðtali á Bylgjunni við fyrrverandi útvarpsstjóra sagði Ólafur R. Grímsson forseti að umræðan nú væri pólitískari sem aldrei fyrr. Viðtalið á eftir að auka enn hróður Ólafs sem forseta. Enginn leyndarhjúpur á að vera um skjöl forsetans og mikið af þeim komið í Þjóðskjalasafnið.
Einstöku viðtöl fréttamanna eru meira upplýsandi en önnur. Þannig talaði Ingvi Hrafn á ÍNN við Ragnheiði Elínu Árnadóttur atvinnu og ferðamálaráðherra. Hún bar af sér neikvæða umræðu og ferðamannagjöld hér og þar. Sagðist vera kominn til að skapa gott umhverfi í atvinnumálum. Talaði eins og stjórnskörungur.
Forsetinn sagðist hafa nóg að gera í samfélagsþjónustunni þegar kjörtímabilinu líkur. "Ástfanginn" af verkefnum sem bíða. Sumir stjórnmálamenn vaxa með hverri raun og ekki síst þeir sem eru víðsýnir og nærast af straumum frá ólíkum menningarheimum.
![]() |
Erfitt að vera ástfanginn forseti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.