Engin vissa fyrir saknæmu hvarfi Guðmundar og Geirfinns.

Handataka tveggja brotamanna nú sýnir flækjustigið sem þetta mál tekur endalaust á sig. Mál sem kom upp fyrir 42 árum. Myndin af Erlu Bolladóttur sem fylgir fréttinni segir mikið um vanlíðan sem hefur fylgt sakborningum í gegnum nær hálfa öld. Engin tengsl voru á milli Geirfinns og Guðmundar. Samt sem áður var hvarf þeirra spyrt saman 4 árum seinna.

Rannsóknarmennirnir fylgdu fyrirmælum yfirmanna sinna hjá Sakadómi Reykjavíkur. Notuðu þau meðul sem voru á þeim tíma við yfirheyrslur. Skipaðir verjendur sakborninga áttu takmarkað aðgengi að rannsóknargögnum og var haldið í óvissu á hinum langa rannsóknartíma.

Vönduð yfirferð og tilvitnanir Morgunblaðsins í dag segja mikið um málið. Gagnlegt nýjum kynslóðum sem vilja kynna sé málið. 

 

 


mbl.is „Þetta kemur ekki á óvart“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband