15.6.2016 | 18:48
Engin vissa fyrir saknæmu hvarfi Guðmundar og Geirfinns.
Handataka tveggja brotamanna nú sýnir flækjustigið sem þetta mál tekur endalaust á sig. Mál sem kom upp fyrir 42 árum. Myndin af Erlu Bolladóttur sem fylgir fréttinni segir mikið um vanlíðan sem hefur fylgt sakborningum í gegnum nær hálfa öld. Engin tengsl voru á milli Geirfinns og Guðmundar. Samt sem áður var hvarf þeirra spyrt saman 4 árum seinna.
Rannsóknarmennirnir fylgdu fyrirmælum yfirmanna sinna hjá Sakadómi Reykjavíkur. Notuðu þau meðul sem voru á þeim tíma við yfirheyrslur. Skipaðir verjendur sakborninga áttu takmarkað aðgengi að rannsóknargögnum og var haldið í óvissu á hinum langa rannsóknartíma.
Vönduð yfirferð og tilvitnanir Morgunblaðsins í dag segja mikið um málið. Gagnlegt nýjum kynslóðum sem vilja kynna sé málið.
![]() |
Þetta kemur ekki á óvart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.