25.4.2016 | 00:30
Djarfur og skynsamur
Bæringur var óvæntur frambjóðandi með alþjóðlegt viðmót. Hefur ratað víða og býr yfir mikill reynslu af stjórnarstörfum. Fyrst kosningalöggjöfin býður ekki upp á meirihlutakosningu forsetaframbjóðenda er betra að skynsemi ráði för.
Betra er að fækka framboðum en fjölga. Bæringur Ólafsson gaf í upphafi út yfirlýsingu um að hann vildi ekki fara móti ríkjandi forseta. Kosningaúrslitin geta samt sem áður verið óútreiknanleg þar sem ekki er farið fram á að forseti hafi meirihluta atkvæða.
Frambjóðendur endurmeta stöðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.