Vinstri slagsíða á fjölmiðlum

Nú er orðið augljóst að 5-10% þjóðarinnar getur neytt stjórnvöld til að fara frá áður en kjörtímabilinu lýkur? Í búsáhaldabyltingunni var prósentan hærri. Vinstrimenn eru líklegir til að endurtaka leikinn þegar þeim hentar.

Sama hvert litið er eru vinstrimenn afgerandi um skoðanamyndun á fjölmiðlum. Í Bretlandi eru vinstri menn í meiri hluta hjá BBC, þótt þess gæti ekki eins og hjá RÚV eða Stöð 2. Í Noregi eru viðtöl við leynispyrjandann og faðir Bjarkar Guðmundsdóttur eins og þeir væru þjóðhetjur. Í Noregi yrðu stjórnmálamenn að semja og gætu haldið út kjörtímabilið þótt brotsjór kæmi á bátinn. 

Ungur og óreyndur forsætisráðherra er tekinn á beinið í fjölmiðlaleik. Það góða við ráðherrann er að hann er ungur og getur náð sér á strik aftur. Fall er fararheill, segir í Heimskringlu Snorra.


mbl.is Vilji ekki heyra „sannleikann“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband