12.3.2016 | 21:48
Þjáningar og fasta lengja lífið ?
Líf Yisrael hefur kristallast í einföldum lífsreglum. Faðir hans var strangtrúaður gyðingur sem byrjaði daginn klukkan fimm með því að iðka trú sína. Hann er hófsamur og jafnan áægður með sitt hlutskipti, segir dóttir hans. Sælgætisgerð hans í Lodz í Póllandi hét Kristals sælgæti, einfaldleikinn með áherslu. Fangabúðavera hans í Auschwitz virðist ekki hafa stytt líf hans, en tilviljanir ráðið að hann lifði af.
Kristal trúir því að Guð hafi leitt hann um lífsins stigu. Í Orðskviðunum segir: " Hinn hyggni nemur hollar lífsreglur. Menn fái viturlegan aga, réttlæti og ráðvendni." Ef ég lít til ættmenna minna sem hafa lifað hátt í hundrað ár er ekki laust við að heimsspeki þeirrar hafi verið af sömu rótum runnin og Kristals.
Í dag er talið heilsusamlegt að fasta. Þetta hafa kristnir menn vitað um aldir en aðeins hreintrúaðir iðkað að einhverju gagni. Nútímamaðurinn lifir sællífi, etur og drekkur of mikið. Talið er að heili í nútímamanni fari ört minnkandi af æfingaleysi.
37 kíló þegar hann fannst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.