20.1.2016 | 15:46
Draumastaða ekki til
Ekki hægt að gæla við peningakerfi sem er of smátt í vöxtum og með takamarkað stýrikerfi. Kerfi sem getur komið í veg fyrir verðbólguskot og fákeppni. Nú eru lífeyrissjóðirnir að eignast öll bitastæð fyrirtæki. Minnir á gamla SÍS. Eiga þeir að eiga bankana? Fasttengja krónuna við annan gjaldmiðill eða taka upp nýjan.
Þolum ekki sömu mistökin aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Hversvegna reynir ekki ríkisstjórnin að nýta liðsmenn sína til góðra verka? Brjóta blað og gera eitthvað róttækt. Frosti Sigurjónsson, alþingismaður er einn af fáum hefur komið með nýjar tillögur í peningamálum. "Hann segir að það þjóni hagsmunum Íslands best að vera áfram með krónuna, en gjörbylta hagstjórn með því að takmarka vald bankanna til útlána á svokölluðum rafkrónum. Peningavaldið hafi í raun verið fært frá ríkinu til bankanna og þessu þurfi að snúa við." Þ.Þ. á Stöð 2.
Án nýrra hugsunar stefnir allt í aukna verðbólgu og ríkisbúskap á bönkum með aðstoð lífeyrissjóða, leigumarkaði og í íbúðarlánum.
Sigurður Antonsson, 20.1.2016 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.