22.12.2015 | 21:04
Ófriðarbál eða íslensk pólitík í hnotskurn
Málpípur sem ætla sér að halda völdum fara í skotgrafirnar til að minna á sig. Þeir upphefja sig sem hina góðu, gefandi sálir alltaf þegar færi gefst. Eins og jólasveinarnir koma þeir þegar menn fagna hátíð ljóssins.
ASÍ hefur mistekist að halda niðri verðbólgu með sameiginlegu átaki aðila vinnumarkaðsins. Þeim hefur ekki tekist þrátt fyrir mikill völd að halda vöxtum niðri. Stefna lífeyrisjóðanna að hafa lágmarksávöxtun yfir 3 prósentum. Markmið er verðbólguhvetjandi.
Eftirtektarvert er að stærsti fjölmiðilinn spyrðir bréf forseta ASÍ og heimsókn forseta Íslands til fjölskylduhjálparinnar saman og setur upp sem aðalfrétt dagsins. Stjórnvöld sem hafa stækkað kökuna og lagt grunn að aukinni velmegun eru sett í varnarstöðu með ásökunum um misskiptingu.
![]() |
Skotin fljúga á milli Gylfa og Bjarna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bílslys í Öxnadal
- Það eru hjólför niður hlíðina
- Hamas reiðubúið að hefja viðræður um vopnahlé
- Parísarhjólið rís á ný
- Stórfurðuleg framkoma og vinnubrögð lögreglu
- Sendiráðið varar við opnum landamærum
- Ég get fundið þennan eina milljarð
- Hætta ekki fyrr en lágvöruverðsverslun opnar í bænum
- Páll sýknaður vegna ummæla um Samtökin 78
- Tíu milljarða tap á Íslandsbankasölu
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
- Trump vonsvikinn og telur ekki að Pútín muni stöðva stríðið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.