Miklar sviptingar, ný tækifæri

Olíuverðið breytir miklu um innlenda verðþróun. Heldur niðri verbólgu, en eykur vanda olíuríkja eins og Rússlands og Noregs. Styrkir líklega Pútín í sessi áður en allt brestur.

Glaðbeittir ráðstefnugestir frá París þurfa að hugsa dæmið upp á nýtt þegar mengun eykst. Minni ráðstefna eins og The Arctic Circel ( Heimskauta hringurinn ) undir forystu Ólafs R. Grímssonar verður brýn. Gæti styrkt íslenskt vísindaumhverfi og ferðaþjónustu.


mbl.is Olían lækkar og lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband