12.12.2015 | 10:41
Sýndarveruleiki stjórnmála
Þegar leikurum blöskrar óraunveruleikamynd sinna manna er fokið í flest skjól. Vopnaeign og sala Bandaríkjamanna á þeim er að koma þeim í klandur út um allan heim. Trump toppar óraunveruleikann og er útsprengi Hollywoods og Las Vegas. Gerviveruleika sem hefur tekið völdin.
Parísarráðstefnan um loftslagsmál er að setja allt á annan endann. Þrátt fyrir að vísindi sýni að hitabreytingar og hækkun sjávar eru partur af tilveru jarðarbúa. Íbúar flatlendra Kyrrahafseyja setja allt sitt traust á samkomulag sem leysir ekki vanda þeirra þegar land fer undir sjó. Kolareykur í Kína er mannlegur vandi en verður hjóm í stóra samhenginu.
Brot úr Grænlandsjökli eru flutt á torg í París og Hollande forseti er tekinn í Sólheimajökulsferð. Allt til að auka sviðsetninguna sem er að stórum hluta náttúrulegar breytingar á sólkerfinu. Fyrir 7000 árum voru jöklar á Íslandi brot af því sem er nú. Síðan kom litla ísöldin og jöklar tóku að minnka aftur eftir 1920.
![]() |
Donald, þetta var kvikmynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.