4.12.2015 | 21:20
Unga fólkið ræður ferð?
Ef unga fólkið telur ástæðu til að halda í málið lifir það. Alla vega fyrir sértæka sem elska málfræði, fagurfræði og hrynjanda. Í viðskiptum og samskiptum milli þjóða verður enskan ofan á. Google og önnur alþjóðafyrirtæki þrífast best með einu tungumáli.
Hversvegna skyldu menn vera að læra mörg tungumál þegar Google og símar geta leyst samskiptamáta. Í Kína eða öðrum fjarlægum löndum er hægt að komast leiðar sinnar með tölvu og síma sem þýða jafn óðum og mæla. Enskan bjargar því sem á vantar.
Að leggja ofuráherslu á íslensku í skólum er hluti af þjóðarmeðvitund, en er oft léttvæg í augum ungs fólks. Heimurinn skreppur ótrúlega saman og það þykir kurteisi að mæla á enska tungu. Jafnvel þó flestir viðmælendur skilji dönsku og þyki vænt um hana.
Íslenskan er dauð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.