23.11.2015 | 07:14
Stór eldfjallagarður
Svæðið frá Heiðmörk, Vífilsstaðahlíð og að Bláfjöllum er eldfjallagarður, ekki síður merkilegur en Þingvellir jarðsögulega. Rauðhólar, Selgjá, Búrfellsgjá, Búrfell og landið allt að Þríhnúkum. Helgafellið og Valahnúkar að Bollum og Þríhnúkum þarf að tengja betur saman og gera að eldfjallagarði. Svæðið er þegar vinsælt útvistarsvæði göngufólks og hestamanna.
Oft rífur aðeins kyrrðina á þessu svæði fuglasöngur smáfugla. Við Maríuhella eru oft kvikmyndamenn með upptökur og hestamenn fara rólega um reiðstíga, með leiðsögumönnum talandi á erlendar tungur. Þarna neðst við innganginn að Heiðmörk er oftast skjól og mikill náttúrufegurð.
Skipuleggja þarf vandlega akstursleiðir með bílastæðum og malbika. Þá væri kominn þjóðgarður á borð við marga merkilega erlendis. Sameiginlegt átak höfuðborgarsvæðisins með samtökum ferðamála? Þríhnúkar og Bláfjöll yrðu þá kórónan á verkinu.
Þúsundir ferðamanna í Þríhnúkagíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.