Fólk eru sprengjur

Þegar örvæntingin er stór. Þar sem börn, fjölskyldur og heimili eru sundursprengd. Þar sem sársaukinn verður hvað mestur er látið til skarar skríða. Hjá saklausum og varnarlausum.

Skilgreiningar norsku blaðakonunnar frá Lillihammer eru ógnvekjandi en sannar og þarfar. "Baráttan" hófst 2001, 11.september". Hún þekkir vígvöllinn, fórnarlömbin, varnarleysið og veltir fyrir sér spurningum. Fáir skoðendur og rithöfundar hafa farið jafn víða um lönd skæruliða og Asne Seierstad.

Er Arabíska vorið þróun eða ferill sem stendur yfir í tugi ára. Eru stríð þá eins og skógareldur hluti af endurnýjun. Þar sem ný tré fá vaxtamöguleika. Engan endi er að sjá í sjónmáli. Harðstjórarnir margir við völd og frelsi eða umbætur hægfara. Að loknum stríðum koma venjulega samningar og lausnir en við hverja á að semja þegar mannfólk eru sprengjur?

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Baráttan gegn gráa svæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband