Enn ein dýfan

Samningar á vinnumarkaði eru ófullkomnir miðað við hin Norðurlönd. Óstöðugleiki í efnahagsstjórn og mikill verðbólga einkennir íslenskt þjóðfélag. Íslenskt vinnuumhverfi hefur ekki náð að þroskast í þessum efnum. Alþingismenn reyna að nýta sér átök á vinnumarkaði í stað þess að vinna að lögum um vinnudeilur og stöðugleika. Opinberir starfsmenn og almenningur líður fyrir ófullkomleikann. Fjármálaráðherra þekkir þessa sögu fáranleikans, en samstöðu vantar til að gera breytingar..

Í framhaldskólum eru vetrafrí og skrifstofum lokað ef ekki skólum. Heilsugæslan óstarfhæf og fjölda opinbera skrifstofa loka. Skilaboðin sem send eru út í þjóðfélagið og til nemenda eru að hér sé allt meira og minna í handaskolum. Þetta er ekki nýtt fyrirbrigði. Verkföll og kjaradeilur eru tíðari þegar "hægri menn" ráða og notaðar í pólitískum tilgangi. Þegar vinstri menn ráða hægir á og tekjur minnka.

Margaret Thatcher réðst á þetta fyrirbæri fyrir áratugum. Kom Bretlandi úr álögum og fékk lof fyrir. Varð lengst allra forsætisráðherra í embætti. Norðurlöndin hafa búið við stöðugleika í áratugi. Krónan er hluti af þessum vandræðum hér og enn á að styðjast við hana. Allir tapa. 

 

 


mbl.is Verkföll hefjast á miðnætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband