Útbrunninn banki

Hvað er í gangi hjá Þjóðarbankanum? Asertamenn óskuðu eftir upplýsingum um gjaldeyrismál hjá Seðlabankanum. Í stað þess að fá svör voru þeir ákærðir um brot á gjaldeyrismálum og þvælt í gegnum dómskerfið í heil 5 ár.

Illa er komið fyrir banka sem ekki getur svarað málefnalegri umræðu. Umræðan í Morgunblaðinu sýnir hve mikilvæg frjáls pressa er þegar upp koma endurteknar misgerðir í kerfinu.

Samherjamenn hafa burði til að leita skýringa. Hafa í 4 ár eins og Aserta þurft að verja sig með ærnum kostnaði. Niðurstaðan er sigur fyrir dómskerfið þó seint sé. Umræðan er af hinu góða ef þeir sem hafa skapað þetta umhverfi sjá að sér og lagfæra brotalamir.

Í Geirfinnsmálinu bar miskunnarlaust kerfið sakborninga ofurliði. Rannsóknar og dómsvald var aðskilið þegar Sakadómur var niðurlagður eftir að Akureyringur hafði unnið mál í Strasbourg. Alþingi á að taka lögin um Seðlabankann til rækilegra endurskoðunar.

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Líkir Aserta-máli við Geirfinnsmálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband