Að skjóta sig í fótinn

Lítið ríki eins og Ísland er altekið kjaradeilum árið út. Þegar "hægri" stjórn ríkir eru þær öllu óvægari, ekki síst vegna þess að hagvöxtur hefur aukist. Hagvöxtur mælir aukna veltu en er í sjálfu sér ekki mælikvarði á góðæri. Þegar krónan styrkist eykst kaupmáttur ofan á ríflega hækkun launa. Neikvæður viðskiptajöfnuður er ávísun á verðbólgu.

Þegar Alþingi nær ekki að setja betri lög og skilvirkari um vinnudeilur er ástæða til að örvænta. Lögreglumenn eru ekki undanteknir og þeir sem eru á síðustu metrunum. Allir vilja minna á mikilvægi sitt. 

Löggjöfin um Seðlabankann er af sama meiði. Bankinn hefur ekki stýritæki til að hemja verðbólgu. Á meðan gengið styrkist þegar innflutningur eykst er það ávísun á atvinnuleysi. Þannig hefur þetta gengið í meira en heila öld. 

Hvernig komast Grænlendingar og Færeyingar framhjá þessu sveiflum? Ekki eru þeir í verðbólgukollsteypum þótt færri séu að íbúðatölu.


mbl.is Kvöldvaktin fullmönnuð hjá lögreglunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband