4.10.2015 | 17:58
Lúpínan fái uppreisn
Hestamenn eins og golfarar eru útivistarmenn með mikill ítök í bæjarstjórnum. Virðast eiga auðvelt með að fá fé út úr misjafnlega velstæðum bæjarfélögum. Garðabær hefur gert mikið fyrir göngufólk við Vífilsstaði. Þar fyrir ofan eru breiðir reiðstígar og hægt ríða með þrjá eða tvo til reiðar. Skógræktarmenn eru uppgræðslumenn, en hestamenn beita þar sem því verður viðkomið.
Í dag skiptir litlu hvort landið sé erfðafestuland eða eignarland. Ætli bæjarfélagið að taka það til eigin nota er flest mögulegt. Reykjavíkurborg eignaðist Álfsnesið og Norðlingaholt eftir krókaleiðum. Þegar borginni fannst orðið of mikið af bústöðum við Rauðavatn rak hún eigendurna burt undir yfirskini að það væri háskjálftasvæði. Hesthúsabyggð í Selásnum hefur enn fengið frið fyrir blokkabyggð og það sem eftir er af Rauðhólunum.
Gróður við Vatnshlíðina og Hvaleyravatn var illa farinn af foki og áratuga beit. Á fyrri öldun var skylda að láta Bessastaði fá eldvið frá þessu svæði. Umskiptin eru ótrúleg á tæpri öld eftir að beit minnkaði ofan við Hafnarfjörð og Garðabæ. Lúpínan og skórækt eiga drýgstan þátt í því verki. Lúpínan er sú planta sem mest er jarðvegsskapandi á Íslandi. Sunnan Sólheimajökuls hefur hún gjörbreytt landslaginu. Mál til komið að vegsama verk hennar.
Harma núning við leigutaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.