1.10.2015 | 01:39
Spurningaleikur og alvara
Hversvegna gengur ungum íslenskum sprotum svona vel í leikjabransanum? Er það tölvufærni eða örvun frá umhverfinu. Í staðinn fyrir að læra íslensku og bókmenntir er unglingurinn að fullnema sig í tölvuleikjum. Er þessi áhugi sprottinn frá spurningaleikjum í ríkisútvarpinu? Foreldrarnir sjá sjaldan tilganginn fyrr en einn dag sprettur upp unglingur sem með skólanum hefur náð ótrúlegri tækni í leikjum og ljósmyndatækni.
Ungviðið veit snemma hvaða tækifæri búa handan. Í gegnum netið, leiki og kvikmyndir þroskast hæfileikarnir til að eiga viðskipti. Kvikmyndir og leiklist blómstrar hér og allt er snýr að afþreyingu. Mikill tengsl við Kanann á netinu gera samningavinnuna auðveldari á síðari stigum. Flest gengur upp nema fjármögnun sem er auðveld í Ameríku. Þá reynir á að kunna samningatækni til að halda í eignarhlut að fyrirtækinu.
![]() |
QuizUp flaggskip NBC í Cannes |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.