5.9.2015 | 17:23
Flækjustig ráðherrans
Hvernig getur forsætisráðherra sagt að Þýskaland taki við 12000 flóttamönnum þegar talan er mörg hundruð þúsund? Aðeins í dag er frétt um að 7 þúsund hafi farið yfir landamæri Austurríkis til Þýskalands. Til Ítalíu hafa komið yfir 400 þúsund flóttamenn á nokkrum misserum.
Rétt er að Bandaríkin eru ekki að taka við mörgum Sýrlendingum þessa stundina en þeir hafa á liðnum árum veitt mörgum milljónum Mið-Ameríkubúum leyfi til að vinna og setjast að. Evrópa þarfnast innflytjenda og Ísland líka ef vaxtatímabil sem ríkisstjórnin hefur sett af stað á ekki að kollvarpast.
Samtök launþega styðja við móttöku á flóttamönnum en ekkert heyrist frá atvinnurekendum. Kirkjan og sveitafélög vilja styðja við móttöku flóttamanna og mikla ekki fyrir sér kostnaðinn. Í kringum flóttamenn hefur myndast iðnaður og allt á að vera svo fallegt og fínt. Túlka og sálfræðiþjónusta í hæsta gæðaflokki?
Einn þingmaður sjálfstæðismanna, háskólakennari reiknaði út að kostnaðurinn yrði hátt í tug milljóna á hvern mann. Vel mælt og veglegt skal það vera? Flækjustigið sem forsætisráðherra hefur í þessu máli er pínlegt.
Talan 50 var aldrei föst í hendi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.