4.7.2015 | 12:52
Listaskáldin eru komin í vinnu
Fjöldi atvinnurekenda nýta sér sköpunargáfu listafólks með því að veita þeim strax vinnu eftir skóla. Allstaðar er eftirspurn eftir frjóu fólki sem fær útrás í hönnun, gerð texta og í ævintýrum hjá netfyrirtækjum.
Listaflóran hefur breyst gífurlega eftir að netið kom. Laxnessbókmenntir eins og Barn náttúrunnar voru barn síns tíma og féllu vel inn í lífsbaráttu sem var háð.
Leikritaskáldin norsku sprungu út úr leikhúsunum eins og vorblóm. Hver hefði farið að skoða leikútgáfu af Atómstöðinni í dag. Tíðarandinn er allt annar nú og allir geta komið list sinni á framfæri sé hún nothæf.
Að nota skattfé til að hengja á útvalda er ekki aðferð sem gengur upp í dag. Ef ákveðnir rithöfundar vilja hafa launasjóð eiga þeir að mynda hann af eigin aflafé.
![]() |
Listaskáldin launalausu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.