Vextir af fasteignalánum lækki

Flestir sem flytjast til Noregs fara vegna hárra vaxta. Á Íslandi gátu þeir ekki eignast hlut í íbúð. Allt hvarf í verðbólguhítina. Í Noregi snýst dæmið við. Ekki er nóg að vextir lækki hjá ríkinu ef menn yfirgefa landið vegna skulda.

Sjálfstæðisflokknum mistókst eftir aldamótin að efla eiginfjármyndum, en á árum áður í tíð Bjarna Benediktssonar borgarstjóra 1940-47 stór jókst fylgi flokksins. Þegar smáíbúðahverfið í Sogamýri byggðist var blómatíð flokksins. Ef núverandi stjórn getur lækkað vexti og eflt eiginfjármyndun heimilanna snýst dæmi við? 

Svanborg Sigmarsdóttir, upplýsingafulltrúi Umboðsmanns skuldara, segir að hlutfall umsækjenda hjá embættinu sem búa í eigin fasteign lækkað úr 63 prósent árið 2010 í 32 prósent á þessu ári.

"Hún segir tölurnar vísbendingu um að húsaleiga sé orðin þung byrði fyrir tekjulága einstaklinga á höfuðborgarsvæðinu og  að minnkandi greiðslugeta sýni að annar hópur  leiti sér aðstoðar en áður.

Það sem af er ári eru leigjendur nú um 49 prósent umsækjanda. Árið 2010 voru þeir 26 prósent þeirra sem leituðu til embættisins.

Á sama tímabili hefur hlutfall umsækjenda sem býr í eigin fasteign lækkað úr 63 prósent árið 2010 í 32 prósent á þessu ári. Tölurnar miðast við stöðuna eins og hún var síðastliðinn mánudag, segir í Morgunblaðinu".

 


mbl.is Lækkar skuldir ríkissjóðs um 30%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband