8.6.2015 | 23:14
Vextir af fasteignalánum lækki
Flestir sem flytjast til Noregs fara vegna hárra vaxta. Á Íslandi gátu þeir ekki eignast hlut í íbúð. Allt hvarf í verðbólguhítina. Í Noregi snýst dæmið við. Ekki er nóg að vextir lækki hjá ríkinu ef menn yfirgefa landið vegna skulda.
Sjálfstæðisflokknum mistókst eftir aldamótin að efla eiginfjármyndum, en á árum áður í tíð Bjarna Benediktssonar borgarstjóra 1940-47 stór jókst fylgi flokksins. Þegar smáíbúðahverfið í Sogamýri byggðist var blómatíð flokksins. Ef núverandi stjórn getur lækkað vexti og eflt eiginfjármyndun heimilanna snýst dæmi við?
Svanborg Sigmarsdóttir, upplýsingafulltrúi Umboðsmanns skuldara, segir að hlutfall umsækjenda hjá embættinu sem búa í eigin fasteign lækkað úr 63 prósent árið 2010 í 32 prósent á þessu ári.
"Hún segir tölurnar vísbendingu um að húsaleiga sé orðin þung byrði fyrir tekjulága einstaklinga á höfuðborgarsvæðinu og að minnkandi greiðslugeta sýni að annar hópur leiti sér aðstoðar en áður.
Það sem af er ári eru leigjendur nú um 49 prósent umsækjanda. Árið 2010 voru þeir 26 prósent þeirra sem leituðu til embættisins.
Á sama tímabili hefur hlutfall umsækjenda sem býr í eigin fasteign lækkað úr 63 prósent árið 2010 í 32 prósent á þessu ári. Tölurnar miðast við stöðuna eins og hún var síðastliðinn mánudag, segir í Morgunblaðinu".
![]() |
Lækkar skuldir ríkissjóðs um 30% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.