8.6.2015 | 23:14
Vextir af fasteignalánum lækki
Flestir sem flytjast til Noregs fara vegna hárra vaxta. Á Íslandi gátu þeir ekki eignast hlut í íbúð. Allt hvarf í verðbólguhítina. Í Noregi snýst dæmið við. Ekki er nóg að vextir lækki hjá ríkinu ef menn yfirgefa landið vegna skulda.
Sjálfstæðisflokknum mistókst eftir aldamótin að efla eiginfjármyndum, en á árum áður í tíð Bjarna Benediktssonar borgarstjóra 1940-47 stór jókst fylgi flokksins. Þegar smáíbúðahverfið í Sogamýri byggðist var blómatíð flokksins. Ef núverandi stjórn getur lækkað vexti og eflt eiginfjármyndun heimilanna snýst dæmi við?
Svanborg Sigmarsdóttir, upplýsingafulltrúi Umboðsmanns skuldara, segir að hlutfall umsækjenda hjá embættinu sem búa í eigin fasteign lækkað úr 63 prósent árið 2010 í 32 prósent á þessu ári.
"Hún segir tölurnar vísbendingu um að húsaleiga sé orðin þung byrði fyrir tekjulága einstaklinga á höfuðborgarsvæðinu og að minnkandi greiðslugeta sýni að annar hópur leiti sér aðstoðar en áður.
Það sem af er ári eru leigjendur nú um 49 prósent umsækjanda. Árið 2010 voru þeir 26 prósent þeirra sem leituðu til embættisins.
Á sama tímabili hefur hlutfall umsækjenda sem býr í eigin fasteign lækkað úr 63 prósent árið 2010 í 32 prósent á þessu ári. Tölurnar miðast við stöðuna eins og hún var síðastliðinn mánudag, segir í Morgunblaðinu".
Lækkar skuldir ríkissjóðs um 30% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.