23.3.2015 | 21:16
Margæs næm á auðævi norðursins
Margæsin var að koma inn Skerjafjörðinn og á Álfatnesið í kvöld. Dvelur hér marga dýrlega vordaga áður en hún fer til Norður Grænlands og Kanada. Vorfiðringurinn er líka kominn í Hálendismenn. Margir iða í skinninu eftir að komast aðeins hærra, fara inn Þjórsárdalinn eða upp með Búrfelli. Taka gönguskíðin með og teiga fjallaloftið.
Hálendið byrjar við Stöng í Þjórsárdal að mínu viti. Alltaf er jafn heillandi að fara að Háafossi strax og veður og færð leyfir. Virkjunarmenn hafa uppgötvað seiðmátt hálendisins og dvelja lengi á mörkum hálendisins. "Risaverkefni" er líka að læra á hálendið. Uppgötva það sem útivistarparadís. Sannarlega verðugt verkefni að skóla okkur hina minna gegnu.
![]() |
Ráðinn verkefnisstjóri hálendisverkefnis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Þá ertu ekki handboltaáhugamaður, punktur
- Fáum að heyra það ef við komum ekki á leiki
- Vorum yfir í öllum atriðum
- Öðruvísi en ef þetta væri upp á líf og dauða
- Við urðum að lágmarka líkurnar
- Heiður að mæta til leiks með þeim
- Fylkir vann nýliðana
- Hamar vann og náði í oddaleik
- Þróttur vann í Keflavík - jafntefli í Kórnum
- Lilja og Thelma báðar í úrslit
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.