2.3.2015 | 06:51
Góðar fréttir frá Noregi
Ótrúlegt en satt að við erum langt á eftir í lestrakennslu. Furðulegt kerfi sem við höfum búið við í áratugi. Himinn og haf milli fimmára barna í Landakotsskóla og Ísaksskóla í lestraárangri miðað við leikskóla rekna af bæjarfélögum. Mkilvægi hljóðaaðferðar fyrir byrjendur í lestri ættu háskólamenntaðir leikskólakennarar að vita.
Foreldrar taka við sér þegar skólar eru framsæknir.
90% barna verði læs í lok 2. bekkjar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Af hverju ekki bara að byrja þegar þau eru 1 árs eða minna ?
Af hverju er ekki frekar lögð áhersla á linu greinarnar sem ungir krakkar eru virkilega með sérstaka færni í eins og tungumálum ?
Teitur Haraldsson, 2.3.2015 kl. 07:31
Sammála þér. Mörg dæmi eru um að krakkar læri að lesa 4 ára. Að byrja að læra ensku 4-5 ára væri engin goðgá.
Krakkar sem læra ensku af því foreldrar tala hana ná miklu meiri tökum á henni. Foreldrar þurfa ekki að hafa enskuna að móðurmáli til þess. Skólar í Evrópu byrja að kenna lestur miklu fyrr en hér. Af hverju skyldi það vera?
Sjónvarpið er með barnatíma á ensku að stórum hluta og fyrir fullorna er enska meginmálið. Skólarnir hafa dregist aftur úr í les og tungumálanámi hjá þjóð sem er eyland. Danska er ágætt en hún á ekki að hafa forgang.
Sigurður Antonsson, 2.3.2015 kl. 18:11
Skólarnir byrja strax í fyrsta bekk, ertu þá að meina að þeir ættu að byrja í leikskóla?
Teitur Haraldsson, 3.3.2015 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.