1.3.2015 | 09:35
Skelfilegt "lýðræði."
Einkennandi fyrir stjórnarfarið í Rússlandi er ótti. Tjáningarfrelsið er talið vera ógn við völdin af ríkjandi stjórnmálmönnum. Hátt í hundrað morð atvinnumanna á blaða og stjórnmálmönnum hafa átt sér stað frá 1992. Flest morðanna eru óupplýst.
Morðið á Önnu Politkovskja árið 2006 var með líkum hætti. Hún var helsti gagnrýnandi á stjórnarhætti Pútíns. Helgina eftir launmorðið ætlaði hún að gagnrýna ógnarstjórn Ramzans í Tetsníu. Hún fór ekkert í launkofa með sannleiksást sína. Anna sagði að hlutverk söngvarans væri að syngja og blaðamannsins að tjá sig um veruleikann.
Launmorðin í Rússlandi er ekki hægt að líkja við hryðjuverkaógn. Þau eru hluti af stjórnarfarinu. Faðir minn var vanur að vera þögull þegar fréttir bárust af ógnarstjórn Stalins. Hér voru kommúnistar stundum við völd, með bóka og blaðútgáfu. Þeir töldu að allt væri í besta lagi í Sovét. Efasemdir um stjórnarfarið í austri voru að þeirra mati vélabrögð auðvaldsríkja.
Tugir þúsunda ganga á staðnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.