23.2.2015 | 18:48
Ógnvænlegt hatur
Trúarkenningar hafa viðhaldið styrjöldum. Saga Evrópu speglast í allskonar herferðum gegn trúariðkendum. Írakar máttu þola óbilgjarnar árásir hervéla stórveldis, sem aftur kallaði á árásarviðbrögð trúarhópa.
Bænahús Gyðinga í Ósló fékk óvænta athygli þegar það var umkringt af ungum Óslóarbúum sem vildu sýna friðarviðleitni, en ekki upphefja heróp. Norðmenn leyfa múslimakonum að ganga með búrkur á almannafæri, hylja andlit sín. Manni finnst það framandi og óviðeigandi í Noregi.
Af fréttinni að dæma eru hér á ferð ungir hælisleitendur sem nota ýmis meðul til að ná athygli. Hvort þeir séu hættulegir á eftir að koma í ljós. Úrskurður Hæstaréttar endurspeglar vestrænt umburðalyndi sem getur slegið á ótta viðkomandi hælisleitenda.
![]() |
Hælisleitandi fylgjandi IS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ég bara þoli ykkur ekki
- Hægir á framförum í baráttu við langvinna sjúkdóma
- Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo
- Ósammála um sjálfstæði Palestínu
- Trump stakk upp á að Bretar kalli til herinn
- Hver eru markmið Ísraelshers í Gasaborg?
- Hvaða dómsmál eru í gangi gegn Ísrael?
- Sífellt meira gas frá Rússlandi til Evrópu
- Leggja fram sönnunargögn um að Brigitte sé kona
- Vill skilgreina Antifa sem hryðjuverkasamtök
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.