Í krafti sannfćringarinnar

 

"Sakir ekki nćgar til ađ sakfella"  Áhrifarík orđ og meginstef í bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar fyrrverandi dómara. Baráttusaga, samofin farsćlum maka sem les nćr allt yfir sem lögmađurinn sendir frá sér. Hún gerir sögu eiginmannsins áhugaverđari og mál hans trúverđugara. Baráttan stendur um betri heima, ađ gera betur en fyrri Birtíngar. Finna hiđ jákvćđa ljós um leiđ og ţeir lenda í hremmingum.

Forseti Hćstaréttar gefur honum góđ međmćli: Framúrskarandi lögmađur og dómari. Varla er hćgt ađ komast lengra í ágćtum eđa hvađ? Lofsyrđi mćld af manni sem ţekkir völundarhús réttarfarsins eins og fingur sína? Ţađ nćgir Jóni Steinari ekki og hann krefur yfirdómarann um skýrari svör er varđa ađkomu hans ađ ćđsta dómsstóli. Mikill framför frá ţví sem áđur var er dómarar bjuggu í lokuđum heimi, réđu framvindu rannsóknar, dómsniđurstöđum og ívilnunum um dómarasćti. Spunnu sinn eigin vef og stýrđu, nálćgt honum komu ađeins blessađir og vígđir.

Allra bestu heimum fylgja jafnan góđ lífsspeki. Ţar gera menn rétt og venjulega enn betur. Umhverfi lögmanna er mannleg skák og barátta. Von ađ dómarar vilji ekki vera ávallt í sviđsljósinu. Ţeir ţurfa tíma til ađ andćfa á milli dóma og kynna sér ný mál. "Gamalreyndir refir í lögmannsstétt" ţurfa líka sinn tíma á netöld.

Jón Steinar segir dómara vilja helst vera andlitslausa og ţví til stađfestingar er ein af ágćtum teikningum sem fylgja bókinni. Teikningarnar á spássíum gera bókina skemmtilegri og auđlesnari. Yfirburđalögmenn hafa eflaust fariđ vandlega yfir allan texta. Rit hans um lögfrćđi eru sjálfsagt ađgengileg en fyrir venjulegan lesanda er áhugaverđara ađ fá fleiri bćkur í minna broti.

Jón Steinar ýtir svo sannarlega viđ landsmönnum međ skrifum sínum nú ţegar nóttin er löng. Fleiri reynsluboltar úr lögfrćđistétt mćttu líka koma međ sína ásýnd og mynd. Margir dugmiklir lögmenn fara alltof snemma á golfbrautina í dauđaţögn um reynslu sína og viđhorf.


mbl.is Bćri ađ höfđa mál gegn Markúsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ađ gera rétt, ţađ lýsir Jóni Steinari. Ţví miđur allt of algengt ađ í stađ ţess ađ gera rétt ţegar stórt er spurt geri menn bara stórt.

Ţorsteinn Siglaugsson, 3.1.2015 kl. 20:14

2 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Ertu viss um ađ ţađ lýsi JSG rétt Ţorsteinn? Ég er ekki svo viss en vil samt ađ hann njóti vafans.

Guđmundur Pétursson, 4.1.2015 kl. 01:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband