29.11.2014 | 20:35
Silkisokkurinn á Bakka
Áróður vinstrimanna um að fyrirtæki greiði ekki nægilega skatta er aumkunarverður. Hvað skyldi silkisokkurinn hans Steingríms á Bakka skila miklum arði og sköttum? Ríkið byrjar með milljarða meðgjöf og ívilnunum við að undirbúa jarðveginn. Engin vissa er fyrir því að starfsemi kísilverksmiðjunnar geti hafist því fjármögnun er ekki í hendi. Samt sem áður er ríkið byrjað að undirbúa lóð verksmiðjunnar. Fyrstu árin verður ekki greiddur skattur af starfseminni og væntanlega engin vörugjöld eða skattur af aðföngum.
Sjávarútvegsfyrirtækin greiða einn fjórða af skatttekjum ríkisins. Sambærilegar tölur frá ferðaþjónustunni eru nauðsynlegar til samanburðar. Ferðaþjónustan er stærsta atvinnugreinin og tekjur frá henni skila mun meiru en fyrrverandi fjármálaráðherra vildi vera láta.
Ferðaþjónustan er sú grein sem er með flesta starfsmenn og greiðir mestu tryggingargjöldin. Virðisaukaskattur og fasteignaskattar eru greiddir af húsnæði. Ótal hliðargreinar njóta þess að aðföng eru keypt af þeim. Ríkið fær greidd öll vörugjöld og tolla greidda af aðföngum. Ferðamenn hjálpa okkur að greiða niður vegakerfið og halda landbúnaðinum gangandi. Ólíkt því sem ívilnunarfyrirtækin gera.
![]() |
Minni framlegð og meiri skattar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Parísarhjólið tekið í sundur
- Margfalt fleiri dagar í varðhaldi og afplánun
- Breski sundkappinn háður íslenskum lakkrís
- Gjöld hvers einasta íbúa nemi 314.000 kr. á ári
- Fjárréttir verða víða um land
- Þurfum að sjá aðeins betur á spilin
- Óskráður leigubíll, ekkert leyfi og engin verðskrá
- Lögregla kölluð út vegna rifrilda í Breiðholti
Erlent
- Ver sig sjálfur eftir banatilræði við Trump
- Tilnefnir nýjan forsætisráðherra á komandi dögum
- Støre með 28,2% Solberg játar sig sigraða
- Støre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
- Tala látinna hækkar í Jerúsalem
- Heimsvaldastefna Pútíns endi ekki með landvinningum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.