4.9.2014 | 10:28
Stórkostlegt litaspil náttúru
Ljósmyndarinn Ragnar Th. Sigurðsson segir að hann hafi aldrei upplifað aðra eins litasýningu frá gosstöðum. Hefur þó 40 ára reynslu við að mynda gos. Speglun í vatni, eldur hraun og blár himinn ef ekki norðurljós. BBC og hinir stóru eins og National Geographic sem eiga milljónir áhorfenda vísa, njóta þess að góðir ljósmyndarar fá tækifæri.
Stöð 2 sýndi meiriháttar myndir í gær frá Holuhrauni í ljósaskiptunum. Eins og er fær aðeins takmarkaður hópur að sjá gosið. Þegar lengra líður á haustið verður erfiðara fyrir venjulega ferðamenn að komast upp á hálendið ef það verður þá leyft.
Vinur minn í Kína var að hafa áhyggjur af afleiðingum gossins. Á skjánum hjá þeim birtast myndir frá gosinu teknar að nóttu eða í ljósaskiptunum, með skýringum frá Íslandi. Mbl.is og fréttamenn eru duglegir við að senda reglulega út myndir frá gosstöðvunum í ýmsum gæðum. Fjölbreytileikinn skapar tækifæri.
![]() |
Gosið er í fullu fjöri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.