Holuhraun fágæti íslenskra náttúru.

Ómar Ragnarsson hefur lýst eldri gígaröð í Holuhrauni sem vel varðveittu leyndarmáli í íslenskri náttúru. Uppáhalds flugvöllur hans er skammt undan og væntanlega fáum við meira að sjá frá honum síðar um gosið sem nú er hafið. 

Mbl.is var kominn með fréttina í loftið kl. 0.39 og  RÚV og Eyjan um tíu mínútum síðar. Myndavélarnar frá Mílu virka vel ásamt fréttavaktinni. Sé þetta lítið túristagos ætti fleirum en fljúgandi að verða kleift og leyft að sjá það.

 


mbl.is Eldgos hafið norðan Dyngjujökuls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þvílík tillitssemi af gosinu að koma upp svona bara steinsnar frá flugvellinum hans Ómars. :)

Guðmundur Ásgeirsson, 29.8.2014 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband