Óbærileg spenna

Veðurstofan hefur verið á tánum síðustu daga. Spennan óbærileg og því tímabært að framkalla gos? Fæðingahríðir undir jökli eða í mannheimi. Má ekki biðja um ögn meiri nákvæmni þegar mikið er undir. Fjöldi manns á afkomu sína undir því að fá ekki meiri röskun á hagi sína en nauðsynlegt er.

Á Fimmvörðuhálsi varð sannkallað túristagos sem ótrúlega margir gátu komist í námunda við. Engar yfirvitlegar stofnanir með hindranir, allt gekk slysalaust þrátt fyrir kalda mars og apríldaga. Ógleymanlegar minningar fyrir þá er komust á Hálsinn eða inn í Þórsmörk. Þegar gos varð í Eyjafjallajökli var önnur mynd frá Ýmir og Ýmu. Sótsvartur mökkurinn barst um himinloftin og olli miklum spjöllum í lofti og á láði.

Kannski lætur Katla bíða eftir sér í meir en hundrað ár og Hekla er óútreiknanleg. Samt sem áður ganga á hana á hverju ári mörg hundruð manns. Flóð niður Jökulsá á Fjöllum, tíföld á stærð eru heldur ekki þekkt. Gott er að hafa varan á eins og góðir fjallgöngumenn gera. Á bloggi er líka leyfilegt að hafa aðra skoðun. 

 

 


mbl.is Mat vísindamanna að ekkert gos sé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband