Enginn vinur í skóginum

RÚV með sína álitsgjafa, fyrrverandi ríkissaksóknara og Hæstaréttarritara í liði með vinstri pressunni. Núverandi ríkissaksóknari útnefndur af vinstri mönnum og upphrópunarblaðið annars vegar. 

Hins vegar stendur ákveðinn og einbeittur innanríkisráðherra sem gengur rösklega til verka. Stuðningsmenn og samstarfsmenn hans eru ekki í viðtölum eða lýsa yfir afdráttarlausu trausti á ráðherrann. Annað hvort ekki spurðir eða sjáanlegir. Margir bloggarar styðja ráðherrann, liðsmenn sem ekki voru til fyrir nokkrum árum. Umboðsmann Alþingis er erfiðara að staðsetja?

Ráðherrann er þessa dagana að framfylgja lögum um stofnun millidómsstigs og fækka sýslumannsembættum. Hann er ákveðinn í að stytta afgreiðslu umsókna hælisleitanda og sendir aðra beint þangað sem þeir komu. Það veldur óþoli þeirra sem elska skriffinnsku og flækjustig dómsmála, henti það málstað.

Stjórnmálamenn sem koma á langþráðum breytingum eru eftirsóttir en líka vandfundnir. Snjöll gamanyrði eða góðlátlegt háð getur bjargað miklu. Átakapólitíkin getur verið kú eða kvíga. Kettir eða kaldhæðin kisa. 

 

 


mbl.is „Vantraust á ráðuneytið moldviðri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband