2.8.2014 | 10:14
Lýðræði eða afskræming?
Uppblásið moldvirði í stjórnmálum er regla frekar en undantekning. Blöð og útvarp greina iðulega frá því að ekki náðist í viðkomandi við gerð fréttarinnar. Telja sjálfsagt að þeir eigi óheftan aðgang að kjörnum fulltrúum. Í framhaldi er spunninn oft nálægður.
Frænkan fékk íbúð í Efra Breiðholti. Læknirinn of háar greiðslur í starfslokasamningi. Vinur hælisleitenda frá Nígeríu krefst afsagnar ráðherra. Upphrópanir úr "fréttum". Síðan er hvítþvegnum alþingismönnum eða ríkisskoðendum þvælt inn í málið og þeirra viðbætur settar fram sem ný frétt. Spuni sem tekur á sig nýjar myndir.
Allt er gert tortryggilegt í gúrkutíð. Jafnvel þegar virðingarmenn skipta um störf. Þögnin er líka máluð.
![]() |
Gerir ekki athugasemdir við bréfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lögreglan tók lykla af öldauðum manni
- Maður með hníf ógnaði ungmennum
- Þorbjörg óskar eftir upplýsingum um gagnastuld
- Sérstaklega skaðlegt fyrir börn
- Veiðigjaldafrumvarpi vísað til atvinnuveganefndar
- Var á vinnustofu: Við erum í ríkisstjórn. Hvað nú?
- Staðsetning Daða rædd við upphaf þingfundar
- Grímur vék af fundinum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.