24.7.2014 | 10:18
Milljónir hvað?
Litaljósmyndir og skýringamyndir Morgunblaðsins af vettvangi segja mun meira en texti um rúmmetra. Samlíkingin við Kárahnúka er góð en betra væri að nefna eitt Úlfarsfell eða 5 Öskuhlíðar. Sjálfur veit ég ekki hvað er rétt, en mikið er það í skóflum af ýmsu tagi.
Segir mikið um umbrot í landslagi Íslands. Við hvert fótmál er ótrúleg saga, oft varhugavert landslag. Ung jarðsaga sem Ísland getur nýtt sem útflutningsafurð til ferðamanna. Fróðleiksbrunn. Eins og veðrið kemur landið alltaf á óvart með nýjar myndir.
![]() |
50 milljóna rúmmetra skriða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.