17.7.2014 | 20:47
Áfall fyrir alþjóðaflugið
Bandaríkjamenn vöruðu sína menn við að fljúga yfir átakasvæði í Úkraínu fyrir mörgum mánuðum. Þeir virðast meir á varðbergi en Asíu og Evrópuþjóðir. Flugfarþegar verða að getað treyst alþjóða flugeftirliti til að velja öruggar flugleiðir fyrir farþegaflug. Sorglegt tíðindi sem ættu að geta ýtt á eftir mikilvægi vopnahlés í borgarastyrjöldinni sem háð er í Úkraínu.
Annað stór áfallið fyrir Malaíska flugfélagið á stuttum tíma. Malaísk flugmálayfirvöld hafa verið harðlega gagnrýnd og ekki að ástæðu lausu. Afhending rússneskra eldfluga til uppreisnarmanna er óskiljanleg. Sýnir hve varasamt er að fljúga yfir rússneskt athafnasvæði.
![]() |
Myndband af MH17 að hrapa? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.