11.6.2014 | 07:09
Takmarkað upplýsingaflæði
Hækkun á eignasköttum mun koma núverandi borgarstjórnarmeirihluta vel. Sambærileg við árlega hækkun vinstri stjórnar á sköttum. Skatturinn mun valda verðbólgu og háum vöxtum, hækkun á byggingavísitölu. Fasteignagreiðendum er ekki lengur sendar hækkunartilkynning og upplýsingaflæði takmarkað við netið. Því munu ekki verða mikill viðbrögð við þessum verðbólguskatti.
Sjálfstæðismenn og oddvitinn sjá miklar hækkanir, vilja milda aðgerðirnar, vinstri menn brosa. Er nema von að kjósendur sitji heima er þeir sjá að kosningar virðast litlu breyta.
Fasteignamat hækkar um 7,7% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.