22.4.2014 | 12:53
Snúið heim
Ævintýrafjallgöngufólkið ætti að gera hlé á svaðilförum sínum við Everesttinda. Fjallið er stórhættulegt og fjöldinn allur af fjallgöngumönnum hvílir í ísstálinu. Er ekki kominn tími til að sýna látnum virðingu sina og samúð? Á Vesturlöndum er litið á þessa dauðakeppni eins og meiriháttar íþrótt. Fjölmiðlar gefa Everest klifurfólki allt of mikið rými og eiga þátt í að kosta það með óbeinum auglýsingum.
Íslensku fjöllin eru mörg hver hættuleg. Er ekki nóg að kljást við þau í góðu veðri.
Gott hjá Vilborgu að sýna afstöðu og hverfa á braut.
Fara ekki fleiri ferðir á Everest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Vona bara að gaurinn með vængbúninginn sem ætlaði að klifra upp og fljúga niður sé ekki hættur við.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.4.2014 kl. 17:48
Fjórir Íslendingar hafa náð toppnum. Heimsmet miðað við höfðatölu. Þrír hafa látist við klifur við Everest. Sé ekki tilganginn.
Fjölskyldur Sjerpana fá um fjörtíu þúsund í dánarbætur og mörg börn missa sína fyrirvinnu fyrir oflátunga. RÚV kallar þetta túrisma og lofar ferðirnar. Hvergi er minnst á nöfn þeirra sem hafa látist.
Sigurður Antonsson, 22.4.2014 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.