26.1.2014 | 22:31
Hálendisskáld og framtíðargull
Ljósmyndarinn Ólafur sér það sem fæstir vita af. Dynkur í klakaböndum sem Ólafur hefur fangað og fylgir fréttinni er yndisfegurð sem er aðgengileg fáum. Fossaparadísin við og í Þórsá er eins og gull fyrir ferðamenn framtíðar. Miklu verðmætari en nokkur megavött sem fást við að þurrka þá upp. Í aldanna rás hafa myndast mörg gljúfur við Þjórsá. Jarðsaga sem er auðvelt að lesa eins og við Stóra-Gljúfur.
Dynkur man sinn fífil fegri miðað við hvað hann er í dag yfir hásumarið. Hann er nú eins og tanngarður með mörgum svörtum tönnum.
Myndir Ólafs af hálendinu eru fullar af einfaldleik, töfrum sem nást aðeins með talsverði fyrirhöfn. Hesta og göngumenn eru alsælir þegar maður hittir þá í vindi og jafnvel öskuryki fyrir ofan Háafoss. Segir mikið um hálendið og öræfi á þessum slóðum.
Ef starfsmönnum Landsvirkjunar vantar verkefni er hægt að umbera nokkrar vindmyllur við Sultartanga láti þeir fossana í friði.
![]() |
Fossinn Dynkur á förum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Vissi alltaf að ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.