23.1.2014 | 07:35
Fjölsmiðjan, vin í eyðimörkinni
Starf Þorbjörns í Fjölsmiðjunni er lofsvert. Hjá stærri þjóðum er það herinn sem tekur við stórum hluta þeirra sem ná ekki að starfa með skólum og lenda utangarðs. Ef það eru yfir þúsund ungmenni sem hætta í skóla á ári er það mikill fjöldi. Lélegur námsárangur er ekki megin ástæða brotthvarfs. Skólinn eða menntayfirvöld hafa hingað til ekki skilgreint þessa stöðu nægilega vel. Foreldrar og nemendur þurfa líka að líta í sinn barm.
Gæði skóla á að vera hægt að meta út frá ýmsum hliðum. Ánægju nemenda, árangur, tengsl við foreldra og fjölmörg önnur atriði. Þegar allt frumkvæði er hjá ríkinu vill oft verða afföll og þarfir viðskiptamannsins geta snúist upp í andhverfu sína. Margir segja að skólinn sé fyrir kennara en ekki nemendur. Ef svo er skólinn ekki í góðum málum.
Þorbjörn Jensson sér að hann getur aðeins hjálpað hluta þess nemenda sem til hans leita. Flestir eru undir 18 ára aldri, á mjög viðkvæmum aldri. Fjölsmiðjan er í samstarfi við Rauða krossinn. Herinn okkar? Væri ekki lag að virkja björgunarsveitir og Landhelgisgæsluna meir til að skapa verkefni fyrir þennan hóp.
![]() |
Hafa sætt sig við að vera taparar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
- Skanna bílnúmer á gjaldsvæðum
- Biðlisti eftir íbúðum á Frakkastíg
- Fjárfesting meiri en sem nemur hagnaði
- Leit hætt við Ægisíðu
- Umræðum frestað: Gögnum ábótavant
- Grunnskólabörn í útigangi og sækja ekki skóla
- Viðbragðsaðilar við Ægisíðu
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.