Völundarhús


Frá janúar 2009 hafa tekjur RÚV aukist um 40% á meðan neysluvísitala hefur hækkað um 20%. Tekjur voru fyrir 4 árum um 3.5 milljarða en eru 5 milljarða í dag. Starfsmannafjöldinn hefur staðið í stað á sama tíma en verktökum líklega fjölgað. 

Ekki gleypir lofræstingakerfið peninga. Völundarhús RÚV er mikið að vöxtum en stofnuninni er ekki skylt að birta rekstrartölur þótt félagið sé í almenningseign. Ríkisútvarpið er samsoð stjórnmála og upplýsingaveitu með menningartengdu efni á samkeppnismarkaði. Eins og Harpan, kemur ávallt á óvart.
 
Þegar rætt eru RÚV og sérstöðu þess er lögmáli Jante alltaf nærri: 

1. Þú skalt ekki halda að þú sért eitthvað. 

4. Þú skalt ekki halda að þú sért betri en við.

5. Þú skalt ekki halda að þú vitir meira en við.

8. Þú skalt ekki hlæja að okkur.

10.Þú skalt ekki halda að þú getir kennt okkur eitthvað.
 

mbl.is Klaufalegar uppsagnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband