21.9.2013 | 20:57
Pútín og Berluskóni eru ólíkindatól
Menn með skoðanir og fylgja eigin samvisku. Pútín er ekki einn um að hafa áhyggjur af fólksfækkun. Fæðingatíðni meðal Rússa hefur minnkað á undanförnum áratugum. Áður fyrr var talað um úrkynjun en nú segja menn að geislavirkni, drykkjusýki og fóstureyðingar séu helstu orsakaþættir. Þegar uppgangur samkynhneigða bætist við er mælirinn fullur. Meðal nýbúa er mesta fólksfjölgunin.
Ítalir eru einnig í slæmum málum. Frjósemishlutfallið er með því lægsta í heiminum. Atvinnuleysi eykst og vonleysi ríkir. Í stjórnartíð Berluskóni ríkti meiri bjartsýni um efnahaginn. Ekki er nema von að Pútín þyki nóg um, hann hefur jafnan verið rökvís. Hér á landi er helsti boðberi samkynhneigðra í uppigangi og valtar yfir föngulega frambjóðenda í öðrum flokkum. Vekur upp spurningar um á hvaða leið við erum.
![]() |
„Berlusconi dæmdur vegna kynhneigðar sinnar“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumaðurinn: „Versti dagur í mínu lífi“
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: „Ég er klár í verkefnið“
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
- Áhöfn Varðar II kölluð út í tvígang
- Mun halda áfram að þjónusta Grindvíkinga
Íþróttir
- Þetta var alvöru Íslendingamark
- Breiðablik í góðum málum – Snæfell jafnaði
- Það eru einkenni góðra liða
- Grátlegt fyrir Orra og félaga í Madríd
- Halda allir að við skíttöpum þessari seríu
- „Sátt að við gátum stoppað þær í lokasóknunum“
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
- Njarðvík byrjar betur gegn Stjörnunni
- Norðmaðurinn hetja Úlfanna
Athugasemdir
Já já fasistinn þinn, viltu ekki bara byrja að þurkka út fólk eins og SS í seinni heimstyrjöld?
Anepo, 21.9.2013 kl. 21:53
Anepo, er þetta uppáhalds uppnefnið þitt að kalla menn fasista? hvað kemur þetta fasistma við sem að ég og Sigurður blogguðum? veistu hvað fasistmi er?
Ármann Birgisson (IP-tala skráð) 22.9.2013 kl. 01:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.