7.8.2013 | 21:46
Athyglisverð skýrsla
Tekjur ríkisins af hverjum ferðamanni eru 34000 krónur, segir í skýrslunni. Í formi margbreytilegra skatta. Það eru um 17 - 20 milljarðar á ári. Dágóð upphæð það.
Þeir sem njóta eiga að borga. Íslendingar geta greitt hóflegt gjald þegar þeir heimsækja vinsæla ferðamannastaði, þar sem mikið hefur verið í lagt til að þjóna gestum.
Vinstri stjórnin ætlaði að láta þá sem gista á hótelum borga meira ofan á gistináttaskatt. Aðeins um 11% af heildarútgjöldum ferðamanna fara í gistingu. Flug og gistikostnaður eru þeir þættir sem ráða mestu þegar ferðamenn ákveða að koma til landsins. Við komuna eiga menn að getað valið um hvar og hvernig þeir velja þjónustu og vöru.
Í Ameríku er fjölskyldu í bíl gert að greiða um 2500 krónur þegar þjóðgarðar eru heimsóttir. Þar er mikill gestrisni og þjónusta sem kemur á móti. Allt fé sem inn kemur er lagt til viðhalds og reksturs. Það á ekki við um gistináttagjaldið sem stjórnmálamenn útdeila.
Versta innheimtan á sér stað þegar menn eru tvískattaðir. Samanber RÚV-skatturinn sem leggst á einstaklinga, heima og í vinnunni hjá sjálfstæðum atvinnurekendum.
Náttúrupassinn er sýnd veiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.