Vön að fá allt upp í hendurnar

Ýmist í ökkla eða eyra kynslóðin lætur í sér heyra. Stúdentar eru alltof góðu vanir. Lán á lán ofan er ekki vænleg þegar lítið er um störf hjá háskólamönnum. Ríkið  þarf að draga saman og almenningur einnig, það blasir við þegar horft er til næstu framtíðar. Samtök atvinnulífsins spýta út úr sér yfirlýsingum um að nú þurfi allt að fara af stað. Tvöfalda framleiðsluna. Þó eru allir á fullu og atvinnuleysi ekki nema 4 prósent. Nær ekkert atvinnuleysi.

Í reynd gengur flest vel ef ekki verða stórkostlegar sveiflur. Betra að hafa jafnari aukningu en mikll stökk.  Háskólabarnið vill fá allt sitt frá pabba og mömmu. Gott að líta í eigin barm. 

Margrét Tryggvadóttir á Háskólaveg lýsir okkur á skilmerkilegan hátt á vefsíðu Egils: "Dæmigerð eftirlenda (fyrrum nýlenda). Kerfin byggja á hagsmunum fárra og eru flest ónýt en auðvelt að hræða fólk með því að minnstu breytingar valdi skaða. Minnimáttarkennd veldur því svo að við rjúkum upp af og til og höldum því fram að Ísland sé best í heimi, ríkast, flottast og eftirsóttast. Sjálfsmyndin er brotin og byggir hálfpart á mýtum um víkingaeðli og einhverja ofurhörku áskapaða vegna veðurfars eða sífelldra náttúruhamfara sem stenst svo enga skoðun þegar nánar er að gáð. "Séríslenskar" lausnir eru yfirleitt stórhættulegar, sama hvort þær heita verðtrygging eða eitthvað annað."


mbl.is Mikið viðbragð af hálfu stúdenta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband