9.5.2013 | 20:45
Lofum Heiðmörk
Þegar vegurinn meðfram Vífilsstaðahlíð var malbikaður fyrir Hrun fylltist maður þakklæti til vegagerðarmanna. Einkum til hins vaska ráðherra sem alltaf var að klippa á borða, Sturlu Böðvarssonar. Flestir vissu að innistæða var ekki til fyrir honum frekar en öðrum þjóðþrifavegum. Fyrir útilífsfólk sem vill njóta kyrrðar og skógar er hann dýrmætur. Fáir munu harma lokun yfir í Heiðmörk. Betra er að ganga betur um og bæta göngustíga.
Spottinn sem enn er ómalbikaður yfir Heiðmörk er ekki langur og yrði aldrei dýr framkvæmd. Hann gæti létt af umferð í gegnum Kópavog og Breiðholt, en átti ekki Heiðmörk að vera útilífsparadís. Vitað er ofanbyggðavegur kemur, en ekki meðan smákóngar ráða sem ekki finna lausnir eða gera áætlanir. Ástandið lýsir best samstöðuleysi sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu.
![]() |
Heiðmörk ófær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.