26.4.2013 | 11:53
Veikir lýðræðið
VG eru með bestu auglýsingamennina og hafa á síðustu dögum getað stóraukið fylgið sitt. Hér eru ríkisstyrkir til flokkanna margfalt hærri en í Noregi. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa reynt að vængstýfa einkaframtakið og ætla nú að auka ríkisútgjöldin um fimmtung.
Flokkar eiga ekki að getað lagt ótakmarkaða klyfjar á landsmenn á kosningaári til að kaupa sér atkvæði. Beint lýðræðið er svarið.
Lýðræðisvaktin og Flokkur heimilanna eiga von um að koma mönnum á þing. 30% kjósenda eru óákveðnir. Samkvæmt könnun sem hafa reynst nokkuð áreiðanlegar eru þeir næstir á eftir Pírötunum að ná yfir 5% markið.
Misvægi atkvæða á landinu er mest í Norðvestur og Norðaustur kjördæmi. VG og Framsókn leggja ofuráherslur á þessa landshluta. Engin furða að þeir vilji ekki gera landið að einu kjördæmi eða breyta stjórnarskránni. Flokkarnir þrífast á órétti sem kjósendur eru beittir.
100 milljarðar í ný útgjöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.