Veikir lýðræðið

 

VG eru með bestu auglýsingamennina og hafa á síðustu dögum getað stóraukið fylgið sitt. Hér eru ríkisstyrkir til flokkanna margfalt hærri en í Noregi. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa reynt að vængstýfa einkaframtakið og ætla nú að auka ríkisútgjöldin um fimmtung. 

Flokkar eiga ekki að getað lagt ótakmarkaða klyfjar á landsmenn á kosningaári til að kaupa sér atkvæði. Beint lýðræðið er svarið.

Lýðræðisvaktin og Flokkur heimilanna eiga von um að koma mönnum á þing. 30% kjósenda eru óákveðnir. Samkvæmt könnun sem hafa reynst nokkuð áreiðanlegar eru þeir næstir á eftir Pírötunum að ná yfir 5% markið.

Misvægi atkvæða á landinu er mest í Norðvestur og Norðaustur kjördæmi. VG og Framsókn leggja ofuráherslur á þessa landshluta. Engin furða að þeir vilji ekki gera landið að einu kjördæmi eða breyta stjórnarskránni. Flokkarnir þrífast á órétti sem kjósendur eru beittir. 


mbl.is 100 milljarðar í ný útgjöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband