3.1.2013 | 10:46
Bakþankar fréttamanns
Blaðamenn eru mannlegir. Vilja ekki gagnrýna eða fara gegn viðteknum skoðunum á sínum vinnustað. Fréttamennska er heldur ekki lifibrauð sem býður upp á langan starfsaldur á sama vinnustað, ólíkt því sem gerist í stærri þjóðlöndum. Kristín þorsteinsdóttir fv. fréttamaður hefur bakþanka um sinn gamla vinnustað RÚV. Í Fréttablaðinu í dag skrifar hún athyglisverða bakþanka og efasemdir um hlutverk Evu Joly og "stærsta saksóknarembætti í heimi."
Nú þegar 4 ár eru liðin frá hruni er enn verið að finna sökudólga og hafa menn grunaða eða í rannsókn. Kristín segir að fréttamenn hafi ekki átt að ganga í lið með refsivaldinu. Verra er þegar fréttamiðlar eins og RÚV með sínum yfirburðum, tekur að sér frumkvæði og ýtir undir refsigleði. Hvað þá að ráða ráðgjafann Joly í beinni útsendingu. Óþarfi er að bera meira lof á Evu Joly. Frakkar eru einfærir um það.
Depardieu fær rússneskan ríkisborgararétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.