25.12.2012 | 17:24
Gera alla fátækari
Umhverfisráðherra hlustar ekki á rök eða veitir frest frekar en aðrir kerfiskallar. Reglur sem hún er að fylgja eftir eiga við um þéttbýli í Evrópu. Klaustur er innan við 100 manna samfélag. Ekki er sýnt fram á að sorpbrennslan sé að skaða neinn. Eftirtektarvert er að þingmenn Sjálfstæðisflokks eru þeir einu sem ekki stendur á sama. Vinstrimenn hvar sem þeir drepa niður takmarka réttindi þeirra smáu. Nýjasta útspilið þeirra er að selja atkvæðisréttinn.
Funduðu um sorpbrennslustöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Einfaldasta ráðið er, að hver og einn brenni sitt rusl heima hjá sér, - blikkfata eða tunna er allt sem þarf. Svo væri mönnum nær að setja tappa í eldfjöllin, það fylgir þeim magnaður óþverri, aska, sót og skítur og eitraðar lofttegundir sem hafa borist alla leið til þessara elsku ESB landa og hrætt þar líftóruna úr skriffinnum og mygluðum kerfisköllum, sem setja reglur um hvernig íslendskir bændur mega, - eða mega ekki brenna bréfarusli, ,,, eða þannig !
Tryggvi Helgason, 25.12.2012 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.