11.7.2012 | 21:25
Velferð á villigötum.
Nær alla síðustu öld var lágfótu haldið í skefjum með markvissum veiðum. Ekki lengur. Bændur eins valdamiklir og þeir hafa verið væri í lófa lagið að fá samþykkta löggjöf sem leyfði refaveiðar sem hvert annað sport. Skollaveiðar með ákveðnum skilyrðum og gjaldtöku. Það gæti létt álagi á rjúpu en einnig verið mörgum manninum hin besta útivera.
Ást á njóla og rebba eiga sér ákveðnar forsendur. Með auknum niðurgreiðslum og styrkjum til bænda, en líka vegna fækkunar mannfólks í sveitum er ekki lengur sami metnaður og áður að vinna á dýrbít. Tófa sem var mest megin á hálendi er nú komin í byggð. Sama hvert farið er, allstaðar má sjá ref og yrðlinga spóka um holt og hæðir. Hvort sem er í Dómadal eða við Esjurætur. Við aukningu refa hverfur svo fuglalíf sem áður var fjölskrúðugt á sömu stöðum.
Umhverfisinnar telja það sínum málum til framdráttar að leyfa vargi að ganga óáreittum um óbyggðir. Láta náttúruna hafa sinn gang og raska nær engu. Njólamenn í borgum eru hinsvegar annað hvort of önnum kafnir í velferðinni eða of latir til að halda illgresi frá sínum görðum, nema hvort tveggja sé.
![]() |
Trippi banaði tófu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.