6.7.2012 | 21:23
Bravó fyrir karli
Karl Skírnisson hefur uppi efasemdir þegar aðrir þegja. Það ættu að vera einhver lágmarks viðmið þegar þyrla er send út með öllum Ströndum í ísbjarnarleit. Höfuð af hrúti og höfuð á sel er sitthvað. Flestir Íslendingar þekkja seli þegar þeir skjóta upp kollinum. "Ítalir sáu ísbjörn synda innan um seli" Hvað segja sérfræðingarnir á Hvammstanga. Velferðarsamfélagið fer offari og margir ríkisstarfsmenn fá vinnu þegar hrópað er ísbjörn, af því enginn tekur af skarið.
Margar stofnanir fara offari og vinna óþarfa vinnu á kostnað skattgreiðanda vegna þess að flestum er sama. Eru ómarkvissar og bruðla með peninga almennings. Útlendingastofnun og Alþingi er táknrænar eins og nýleg dæmi sanna. Nú er góðæri segir ríkisstjórnin og óþarfi að gæta aðhalds. Annað er upp á teningnum í Bretlandi. Forsætisráðherrann David Cameron var ómyrkur í máli þegar upplýst var að bankinn hefði haldið uppi háum vöxtum. Við þurfum slíka menn til að reisa okkur við.
Efast um heimsókn hvítabjarnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.